http://mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1306915
Svalast! Kannski finnum við, Minney, Anna Stella og ég, risaeðlur þegar við förum til Svalbarða. Ég vona að við fáum allar jákvætt svar við umsóknunum, sem við höfum ekki ennþá sent, verið að athuga með styrki og svona.Fólk er í smá uppnámi. Jón, eiginmaður systur mömmu minnar, liggur í kasti yfir þessu. Mamma er að melta þetta og Guðjón veit ekki hvernig hann á að læra ef ég fer norður.
Svalast! Kannski finnum við, Minney, Anna Stella og ég, risaeðlur þegar við förum til Svalbarða. Ég vona að við fáum allar jákvætt svar við umsóknunum, sem við höfum ekki ennþá sent, verið að athuga með styrki og svona.Fólk er í smá uppnámi. Jón, eiginmaður systur mömmu minnar, liggur í kasti yfir þessu. Mamma er að melta þetta og Guðjón veit ekki hvernig hann á að læra ef ég fer norður.
Taka Loft af númerum og geyma hann inni í bílskúr...Munnlegt storkubergspróf á morgun.... *grátur* Ég á mjög erfitt með að tjá mig og hvað þá undir pressu. Við erum að tala um: "Umm...já....kvikuþróin er ofan á fjallinur, nei fokk! Ég meinaði undir því." Þetta verður yndislegt.http://youtube.com/watch?v=KW8RgmEJs-8
6 ummæli:
Mér finnst ógeðslega nett að þú ætlir að skella þér á vit ævintýranna á Svalbarða! U GO GIRL!!;)
Ég lét verða af því!
Mmm *hlakkar geðveikt til*
Og þú lést verða af hverju, Bára?
Myndavélin maður, myndavélin
Nú get ég hætt að láta mig dreyma um myndavélar.
Storkuberg er búið :)
Keyptirðu hana! Mega :p
Storkubergi lýkur hjá mér... 13:30 or sum.
Sit hérna, búin að lesa yfir allt, fletta í gegnum bókina, búin að lesa mér til um Th-U og steindafylki á netinu og veit ekkert hvað ég á að gera.... urrg.
Þetta fer allt saman vel, gangi þér vel í prófinu á eftir.
E.S. ég nenni ekki að byrja á jarðsöguprófinu
Skrifa ummæli