sunnudagur, 3. júní 2007

Lag í spilun: Pantera - Valhalla

Þetta blessaða djamm á föstudaginn var alveg frábært. Engin reykingarstybba, dansað og skemmtilegheit ;)
Ég og Anna Stella fórum í road trip sem við segjum frá á www.blog.central.is/plagioklas.
Vinna á morgun og alveg fram að sunnudegi. Sjæser... Varð þreytt í seinustu viku eftir 3 vinnudaga :S og tónlistarskorturinn...

6 ummæli:

Annas, for your eyes only sagði...

Blessuð, langt síðan ég heyrði í þér.

Þú gleymdir bjórnum kútur, hehe. Ég gæti hans vel en ekki lengi.

Nafnlaus sagði...

Anonymous er ánægður með að helgin þín var góð. Ef þú ferð niður í bæ næstu helgi, endilega kíktu við á bar 11. Aldrei að vita hvern þú hittir. ^^
Hafðu það awesome,
Anonymous

Nafnlaus sagði...

Já, ég fattaði það í gær :P Mein Bier, ja.

Er nafnlaus dyravörður eður hvað?

Nafnlaus sagði...

Anonymous er ekki dyravörður nei. Anonymous er ekki glasastrákur heldur thank god. Anonymous skal gefa þér bjór þegar þú finnur hann. ^^

Nafnlaus sagði...

Hangirðu sem sagt alltaf á Ellefunni?

Nafnlaus sagði...

Anonymous vinnur þar stundum.