fimmtudagur, 18. október 2007

Lag í spilun: Korn - Clown

Úff, kláraði að fara yfir allt sem Testament hefur gefið út í gær og komst að þeirri niðurstöðu að einungis rólegu lögin þeirra (sem eru samt ekkert rosalega róleg) eru góð. Og hvað eru þau mörg? Ömm, fimm :D Þannig að allt hitt fór í ruslið :þ
Núna er ég að fara yfir Korn og er að fíla það meira :þ
Hvað er þá eftir?
Atari Teenage Riot - 401MB
Dimmu Borgir - 536MB
Pantera - 284MB
Rush - 413MB
Slipknot - 683MB
Stone Sour - 355MB
Stratovarius - 487MB
Það gerir rétt rúmlega 3GB af tónlist. Fúúúk!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jei