mánudagur, 3. september 2007

Lag í spilun: Ekkert

Er að horfa á Fjölnir - Fylkir með öðru auganu.
Eina ástæðan fyrir því er sú að Albert, fyrrverandi bekkjarbróðir minn og skot úr Árbæjarskóla, er að spila með Fylki. Framherji. Var einmitt að skora áðan :)

Hann hefur ekkert breyst í framan :Þ

Mig langar miklu frekar að hitta fólkið úr Árbæjarskóla aftur en Engjaskóla, langar samt að hitta fólkið úr Engjaskóla líka :Þ

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það var reunion í árbæjarskóla í vor... fór ekki og það var víst frekar mikið glatað.... allir á rassgatinu og engin man neitt... og ekkert geðveik mæting heldur....

Nafnlaus sagði...

Já, ég hætti í Árbæjarskóla 10 ára :Þ