fimmtudagur, 21. júní 2007

Lag í spilun: Mínus - Kiss Yourself

Steiktur dagur í dag.
Eftir kl. 13 var ekkert að gera.... EKKERT! Ég ráfaði um og gerði EKKERT frá um 13 til tæplega 16, þegar Ulli fann eitthvað fyrir mig að gera. Fór að þrífa bílinn hans í Hveragerði og spjalla geðveikt við bróður Þorgils :D Þegar ég kom til baka, var ennþá ekkert að gera...
Held að Kristoff hafi reykt 3 pakka af sígarettum í dag, vegna leiðinda.

Lærði nýtt orð í pólsku. Labba labba.... sem þýðir "rúnka sér". Afskaplega nýtileg(t) orð.

Síðan var nokkrum sinnum sagt við mig jatschka. Enginn vildi hins vegar segja mér hvað það þýðir....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú virðist vera með pólska stafsetningu alveg á hreinu. Brillí frillí.
Mig langar so til þín á laugardag. kannski maður bjalli í ykkur eftir vinnu og athugi hvernig stemmarinn verður.

Nafnlaus sagði...

Kannski bara :Þ :D

Hvað er málið með þennan spænska bolasölugaur!