fimmtudagur, 28. júní 2007

Lag í spilun: Echo & The Bunnymen - Lips Like Sugar

Þegar Spicek gekk framhjá mér í morgun sá ég óvart, tek það fram - óvart, inn í eyrað á honum. Það var bara "Welcome to the jungle." Djöfull var hann loðinn og skítugur í eyranu...
Talandi um Pólverja og þrifnað, þá fór Pétur, sem er að vinna með mér, með mig í kampið að litast um og þvo okkur um hendurnar eftir vinnu í gær. Pétur sagði vera tiltölulega hreint bara. Hvernig er þetta þá þegar það er skítugt! Klósettin voru ógeðsleg, skapahár á setunum og fullt af sulli á niðufallinu og fiskuggi límdur við gólfið, sturturnar vægast sagt ógeðslegar og matarleifar í eldhúsinu, gólfið drullugt. Ekki töff....
Pólsk, rúmensk og rússnesk - íslensk orðabók (ábyrgð er ekki tekin á stafsetningu):
Kurva = hóra (almennt blótsyrði Pólverja - svona eins og andskotinn)
Kurva mats = mikil hóra
Javla = drífa sig
Túra gúdjína? = hvað er klukkan?
Tjin kúíjei = takk fyrir
Ja pjer dolla = ertu að grínast í mér
Tak = já
Labba labba = rúnka sér
Chin dobre = góðan dag
Dobra = gott
Nje = ekki
Vachare = heit pía
Chasna petko = reykingarpása
Flex = slípirokkur
Prima = frábært
Jestesch vúbí = þú ert heimskur
Titski = brjóst
Persei = brjóst
Tjípka = píka
Prostitutka = mella
Búna sjúa = góðan dag (rúmenska)
Katka bjasa vút? = hvað heitirðu? (rússneska)
Rúski = rússneska (rússneska)
Tannhirða Pólverja er ekkert sérstök. Kannski af því að þeir reykja svo mikið og drekka gos og djús í tíma og ótíma.
Karol fékk flís úr slípirokki í augað í dag - ég vona að það sé í lagi með hann :S Radek keyrði honum í sjúkraskálann...
Jæja, nóg af gúrkunum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jeij... skyndinámskeið í pólsku, núna skil ég kannski hvað þeir eru að blaðra þegar ég er afgreiða þá.... haha...;)