föstudagur, 11. maí 2007

Lag í spilun: The Verve - Bitter Sweet Symphony

http://xhvad.bifrost.is/
Var að reikna út bensíneyðsluna síðan ég byrjaði að keyra Dæjann.
Febrúar - 3000kr
Mars - 4000kr
Apríl - 7000kr
Maí - 2000kr
Samtals - 16000kr
Síðan fékk maður orlofið. Ekki svo margar krónur en vonandi nóg fram að næstu mánaðarmótum. I owe some people money og þar að auki kostar maturinn í þessari blessuðu suðurlandsferð 10000kr! Þeir sem mig þekkja fatta mögulega að ég borða kannski mat að andvirði 5000kr í þessari ferð. Þess vegna þykir mér gríðarlega vont að hvað maturinn er dýr (hann er ábyggilega ekki einu sinni góður).

Og já, ég er ekki að hlusta á þetta lag að ástæðulausu. Lífið er ljúfsárt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

4000 þúsund Á MÁNUÐI!!! keyrirðu afturábak kona???? hann LÍNus minn eyðir nú að jafnaði í kringum 7 l á 100 km og ég er að eyða að LÁGMARKI 15 þúsund á mánuði í bensín... (enda rúnta ég ótæpilega... hfj rvk lágmark 2 á dag..:$)

Nafnlaus sagði...

Ég held að 7000kr sé réttasta talan. Eitthvar var bensíni bætt á bílinn behind my back í febrúar og mars :P