fimmtudagur, 3. maí 2007

Lag í spilun: CCR - I Put a Spell on You

Fór á Team Steel samkomu í gær. Enduðum bakvið malarfyrirtækið við hliðina á Ingvar Helgason við Ártúnsbrekkuna.
....það hlakkar í mér bara við það að hugsa um þetta....
Þar kenndi Hebbi hosudrengur mér að taka handbremsubeygju
*a squeak of joy*
Og það var svo fkn gaman! Heisús.
Hvar hef ég verið allt mitt líf!
Dæinn er kannski ekki besta græjan í þetta, stutt á milli dekkja, vöðvastýri OG léleg handbremsan (hefði helst þurft þrjár hendur), en það er lítið skrímsli sem leynist í þessum blessaða bíl.
Á tímabili minnti þetta allt saman á Need4Speed IISE sem ég spilaði hérna í gamle dage.
Þetta nýja hobbý mitt er magnað!
Þúst, mála hvað....

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko... nei marín mín ég skoðaði ekki síðurnar... nöfnin nægðu mér alveg sko...;)

jii... bara byrjuð að drifta, ferð bráðum að slá gaurunum í Fast and the furious tokyo drift ;)

Nafnlaus sagði...

Driftarar Íslands varist! Marín er komin á göturnar! *sarcastic look*

Nafnlaus sagði...

Hebbi "hosudrengur" hahah ég hló mikið þegar ég las þetta :D